Logo

Almenn umsókn

Enginn umsóknarfrestur

Almenn umsókn

Við hjá Mílu erum alltaf að leita að hæfileikaríku og áhugasömu fólki til að ganga til liðs við okkur.
Ef þú hefur áhuga á að vinna hjá íslensku hátæknifyrirtæki sem byggir upp og viðheldur hágæða fjarskiptainnviðum um land allt, hvetjum við þig til að senda inn almenna umsókn. 
Hafir þú áhuga að á að starfa hjá okkur, vinsamlegast fylltu út formið fyrir almenna umsókn ásamt ferilskrá og kynningarbréfi. 

Fríðindi

  • 🔋 Miðlægar starfsstöðvar í Reykjavík með hleðslustæði
  • 🚲 Samgöngustyrkur til að styðja virka samgöngumáta
  • 🚿 Hjólageymsla með rafmagni og aðgangur að sturtum
  • 🥗 Mötuneyti á staðnum með salatbar og grænkerakostum
  • 💪 Metnaðarfullt starfsumhverfi með möguleika á starfsþróun
  • 🥳 Öflugt félagslíf á vegum starfsmannafélags og leikherbergi með billiard-borði

Tengiliður

mannaudur@mila.is