Vöktunarfulltrúi stjórnstöðvar
Umsóknarfrestur 05.09.2025
Fullt starf
Helstu verkefni og ábyrgð
- Vöktun á kerfum Mílu og viðskiptavina okkar
- Fyrsta stigs bilanagreining á sambandskerfum Mílu og viðskiptavina
- Stigun bilana á ábyrgðaraðila ásamt tilkynningum til viðskiptavina Kerfisvöktunar
Menntunar- og hæfniskröfur
- Nám sem tengist tækni kostur
- Þekking og reynsla af fjarskiptum er kostur
- Geta til að vinna í gegnum neyðarástand eins og víðtækt útfall
- Góð íslensku- og enskukunnátta bæði í rituðu og töluðu máli
- Góð samskiptahæfni og aðlögunarhæfni
- Hæfni til að vinna sjálfstætt og í hópi
- Skipulög og öguð vinnubrögð
Fríðindi
- 🔋 Miðlægar starfsstöðvar í Reykjavík með hleðslustæði
- 🚲 Samgöngustyrkur til að styðja virka samgöngumáta
- 🚿 Hjólageymsla með rafmagni og aðgangur að sturtum
- 🥗 Mötuneyti á staðnum með salatbar og grænkerakostum
- 💪 Metnaðarfullt starfsumhverfi með möguleika á starfsþróun
- 🥳 Öflugt félagslíf á vegum starfsmannafélags og afþreyingarherbergi með billiard-borði
Tengiliður
mannaudur@mila.is